Kamasan B800C er mjög sterkur og langur straumfluguöngull. Í hverjum pakka eru 16 krókar í fjórum litum: rauðum, gylltum, grænum og silfruðum.
Heiti pakkningar: Trout, Classic Lure, Extra Strong
Fjöldi króka í pakka: 16 stk.
Stærðir: #6, #8, #10, #12 og #14