Guideline The Waterfall Solartech Derhúfa

Létt og þægileg derhúfa með Guideline merkinu að framan. Húfan er bæði vatnsfráhrindandi og blettaþolin. Á henni er DryZone undirhlíf og svitaband til að draga úr rakamyndun.

6.495kr.

Ekki til á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Létt og þægileg derhúfa með Guideline merkinu að framan. Húfan er bæði vatnsfráhrindandi og blettaþolin. Á henni er DryZone undirhlíf og svitaband til að draga úr rakamyndun. Möskvar eru að innan fyrir bætt loftflæði. Á derhúfunni er stillanleg Velcro ól með teygjanlegum flipa. Merkið að framan er af maíflugu. UPF 50 UV vörn, 97,5-98% af UV geislun sólarinnar ná ekki í gegnum efnið.