Guideline Artic Vöðlusokkar

Þykkir og góðir vöðlusokkar frá Guideline til notkunar í köldu vatni. Sokkarnir eru framleiddir úr ull sem tryggir að fæturnir haldast heitir, jafnvel þó raki myndist innan í vöðlunum. Sokkana má nota eina og sér, eða sem viðbótarlag yfir þynnri sokka.

4.195kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Þykkir og góðir vöðlusokkar frá Guideline til notkunar í köldu vatni. Sokkarnir eru framleiddir úr ull sem tryggir að fæturnir haldast heitir, jafnvel þó raki myndist innan í vöðlunum. Sokkana má nota eina og sér, eða sem viðbótarlag yfir þynnri sokka.

Þegar vaðið er í köldu vatni getur líkamshitinn lækkað og hlýir sokkar virkað sem hindrun gegn kulda. Sokkarnir veita einangrun, koma í veg fyrir hitatap frá fótum og tryggja að hægt sé að veiða lengur en ella. Hlýir sokkar hjálpa til að halda blóðrásinni gangandi, en kuldinn getur dregið úr blóðflæði til fótanna.