Fulling Mill Brass Beads – Black

Svartir brass kúluhausar sem gefa flugunni þyngd án glampa. Fást í fimm stærðum, 50 stk í pakka.

1.095kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Brass Bead Head Black frá Fulling Mill eru hágæða kúluhausar úr messing, ætlaðir í púpur og straumflugur þar sem óskað er eftir þyngd með hóflegu og dökku yfirbragði. Svarti liturinn hentar vel þegar forðast á of mikla ljósendurspeglun.

Hver pakki inniheldur 50 kúluhausa og þeir fást í eftirfarandi stærðum:
2.0 mm, 2.4 mm, 2.8 mm, 3.2 mm og 3.8 mm.