Tacky Pescador Large fluguboxið frá Fishpond er hið fullkomna box undir stórar flugur, hvort sem þú ert að veiða í vatni eða í á. Endingargóð uppbygging og vatnsheld þétting mun halda flugunum þínum þurrum og öruggum yfir heilan dag í vatni. Notandinn er með allt sem þarf við höndina á einum stað og er þetta því hið fullkomna flugubox í veiðina.
Eiginleikar:
- Stærð boxins er 22,5 x 12,5 x 5 cm
- 100% endurunnið plast
- Tekur allt að 238 flugur
- Hægt er að bæta við innleggi sem eykur geymsluplássið í allt að 532 flugur
- Góðar sílikonfestingar
- Þolir hverskyns hita- og veðurskilyrði
- Vatnsheld lokun á boxi
- Endingargott og prófað fyrir langvarandi styrk.
GL Hitamælir
GL Spring Creek Töng
GL Áhaldaspóla
Loon Stream Line - Línuhreinsir
Fishpond Tailwater Fluguhnýtingataska
Fishpond San Juan Brjóstpoki
Fishpond Horse Thief Taska
Fishpond Thunderhead Yucca Pouch - Þurrpoki
Fishpond Grand Teton Ferðataska
Patagonia Black Hole Cube 3L Sekkur
Fishpond Bighorn Veiðitaska
Frödin FITS Túpunál
Nikwax TX. Direct Spray Úðabrúsi
Fishpond Flattops Vöðlutaska
Loop Nordic Beanie Blue Húfa
Loop Multiblue Húfa
C&F Small Púpubox
Fishpond Green River Veiðitaska 






