Fishpond Dakota 31″ stanga- og hjólataska

Dakota 31″ stanga- og hjólataskan frá Fishpond er tiltölulega lítil og nett en einkar rúmgóð. Taskan rúmar fjórar 9,5 feta stangir í fjórum hlutum og 4-6 hjól. Taskan er með breytilegum innri hólfum, á henni eru þrír renndir vasar að utan og þrír að innan.

43.995kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Dakota 31″ stanga– og hjólataskan frá Fishpond er tiltölulega lítil og nett en einkar rúmgóð. Taskan rúmar fjórar 9,5 feta stangir í fjórum hlutum og 4-6 hjólTaskan er með breytilegum innri hólfum, á henni eru þrír renndir vasar að utan og þrír að innan.

Stærð töskunnar er:  79 x 23 x 13 cm

Sjálfbærni

Ný vara, gamalt efni

Fishpond er leiðandi fyrirtæki á markaði þegar kemur að sjálfbærri framleiðslu. Fyrir meira en áratug síðan hóf fyrirtækið að nota ónýt fiskinet til framleiðslu á töskum og fylgihlutum. Í dag eru nær allar vörur Fishpond framleiddar úr endurunnum efnum, s.s. netum og plastflöskum. Þannig tekst fyrirtækinu að skapa nýja hluti úr gömlum efnum, umhverfinu til heilla.