Verkfæra- eða áhaldasláin frá Stonfo er hugsuð til þess að festa á þvingur fyrir hnýtingaverkfærin. Öll helstu verkfærin geta þannig átt sinn stað, skæri, nokkur verkfæri, nokkrar keflishöldur og loks má festa arm með stækkunargleri á endann á slánni.
Sláin er úr ryðfríu stáli. Hana má festa á þvingur sem eru 8 til 10 mm í þvermál, stofninn. Á slánni eru 15 holur og göt, mismunandi að stærð, lögun og stefnu þannig að finna má flestum verkfærunum og áhöldunum stað á slánni.
Reiða Öndin - Flugupaddi
Reiða Öndin - Sarpur
Sarpur með laxaflugum
GL Hitamælir
Guideline Experience Multi Harness Veiðivesti
Loon Áhaldaspóla
Loon Bite Ease - Flugnabitsáburður
Sumo Stangafestingar með Segli
Loon Fast Cast Tool - Línuhreinsunartæki
Stonfo Áhaldasegull
Loop Fly Rods & Reels Derhúfa
Loon UV Knot Sense - Hnútalím
Loon Hydrostop - Vatnsvari
Stonfo Áhaldasnúra
Flylab Fluguhnýtingasett
Loon Razor 4“ Hnýtingaskæri
Loon Line Speed - Línubón
GL Losunartöng
Losunartöng
GL Spring Creek Töng
Áhaldaspóla
Stonfo Lanyard Hálsfesti
Loon Reel Lube - Hjólafeiti
GL Losunartöng (Stór)
Lever Fluguhnýtingasett
Whizz línubón 