Nýjar Swiftcurrent vöðlur frá Patagonia
Patagonia hefur kynnt til sögunnar nýjustu viðbætur í Swiftcurrent línunni sinni – Traverse og Expedition vöðlurnar. Vöðlurnar eru hannaðar með áherslu á endingu, þægindi og umhverfisvæna framleiðslu, og eru fáanlegar í útfærslum fyrir bæði konur og karla.