Íslenska landsliðið í fluguveiði!

Við hjá Veiðiflugum höfum lengi gengið með ákveðna hugmynd í maganum: að koma flugulínum á markað sem eru sérstaklega hannaðar með íslenskar aðstæður í huga. Í fyrra rættist sá draumur að hluta til þegar heil tvíhendulína var kynnt til sögunnar, en nú hefur hann ræst til fulls.

Veiðiaðstæður á Íslandi eru frábrugðnar mörgum öðrum veiðisvæðum fyrir utan landsteinana. Árnar okkar eru flestar tærari og vatnsminni, og er veiðimaðurinn oft í mikilli nálægð við fisk. Af þessum sökum krefst fluguveiði hérlendis annars konar nálgunar og ekki síst línubúnaðar.

Einhendulínur

Nýtt
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Flýtiskoðun
Nýtt
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Flýtiskoðun

Línur með tilgang

Nýju flugulínurnar okkar eru þróaðar með þetta í huga. Hver lína er hönnuð fyrir ákveðnar aðstæður – hvort sem um er að ræða stutt og nákvæm köst í kristaltærri bergvatnsá, eða þyngri, krafmeiri línur fyrir straumþung fljót. Þær eru fáanlegar fyrir einhendur, tvíhendur og switch-stangir.

Flestar línurnar eru sérframleiddar fyrir Veiðiflugur og bera nöfn sem margir veiðimenn kannast við s.s. Laxá, Þverá, Sandá, Jökla og Sog. Nöfnin eru lýsandi fyrir þær ár sem línurnar eru hugsaðar fyrir.

Switch-línur

Nýtt
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Flýtiskoðun
Nýtt
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Flýtiskoðun
Nýtt
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Flýtiskoðun

Af hverju þetta skiptir máli?

Það er ekki nóg að flugulína sé frá vönduðum framleiðenda eða sé vinsæl. Hún þarf að virka í það sem henni er ætlað og í raunverulegum aðstæðum. Með þessari nýju línuseríu höfum við reynt að ná því marki. Þetta eru flugulínur sem vinna með veiðimanninum en ekki gegn honum. Þær eru kraftmiklar, nákvæmar og áreiðanlegar – og ekki síður notendavænar. Þeim er auðvelt að kasta og þær nýtast því veiðimönnum á öllum reynslustigum.

Við erum virkilega stolt af þessum línum og hlökkum til að kynna þær fyrir íslenskum veiðimönnum. Við bjóðum ykkur velkomin í Veiðiflugur – til að prófa, fá ráðleggingar og fræðast um þessa nýjustu viðbót við línuflóruna.

Tvíhendulínur

Nýtt
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Flýtiskoðun
Nýtt
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Flýtiskoðun
Nýtt
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Flýtiskoðun
Nýtt
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Flýtiskoðun
Nýtt
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Flýtiskoðun
Nýtt
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Flýtiskoðun