Veiðitöskur

Það getur margborgað sig að eiga góða tösku í veiðina. Veiðitöskur geyma bæði hjól og flugubox, taumaefni og hvað annað sem gott er að hafa við höndina þegar maður er á bakkanum að veiða.

Við í Veiðiflugum bjóðum mikið úrval virkilega vandaðra og góðra veiðitaska.

Hér geturðu séð allar töskurnar okkar.