Flugulínur

Góðar flugulínur margborga sig, því þær gera kastið þitt enn betra. Þess vegna erum við aðeins með hágæða flugulínur, sem auðvelda þér að ná í þann stóra. Við erum með línur frá framleiðendum á borð við Opti Drift og Guideline. Þá erum við með línur sem henta fyrir einhendur, tvíhendur og switch stangir. Við bjóðum aðeins hágæða vörur sem henta fullkomlega í veiði.

Hér geturðu séð glæsilegt úrval okkar af flugulínum.