Rio Steelhead / Salmon 12′

995kr.

Steelhead /Salmon eru frammjókkandi taumar frá Rio framleiddir úr nælonefni. Hönnun taumsins gerir veiðimanni kleyft að kasta stórum og þungum flugum. Taumarnir eru nokkuð sverir en um leið hnútasterkir og endingargóðir. Henta í laxveiði, á switch-stangir og tvíhendur. Rio taumarnir eru 12 fet að lengd og koma með tilbúinni lykkju.

Hreinsa val
Vörunúmer: rio-steelhead-salmon-12 Vöruflokkur: