Rio Gallegos Vöðlur

85.995kr.

Rio Gallegos eru bestu vöðlurnar frá Patagonia, ákaflega vandaðar og vel hannaðar.  Vöðlurnar eru gerðar úr fjögurra laga vatnsheldu öndunarefni sem kallast H2No® þar sem neðri hlutinn er sérstaklega styrktur. Að framan er rúmgóður vatnsvarinn vasi en að innan er vatnsheldur vasi sem hugsaður er fyrir t.d. síma og lykla. Á hliðum eru fóðraðir vasar fyrir hendur.

FRÍ HEIMSENDING

Hreinsa val
Vörunúmer: rio-gallegos-vodlur Vöruflokkur: Flokkur: