Q Flotína

8.900kr.

Q er ný lína frá Loop sem uppfyllir tvö megin skilyrði: hagkvæmt verð og gæði. Línan er ódýr en virkilega góð alhliða framþung flugulína. Hana má nota bæði í lax og silungsveiði, straumvatn sem stöðuvötn.

FRÍ HEIMSENDING

Hreinsa val
Vörunúmer: loop-q-flotlina Vöruflokkur: Flokkar: ,