Loop Undirbuxur

12.400kr.

Undirfatnaðurinn frá Loop er allur framleiddur úr merino-ull. Þessar undirbuxur eru sérlega hlýjar og mjúkar. Merino-ullin er meðhöndluð á sérstakan máta (TEC) svo flíkin hlaupi síður í þvotti en einnig til að koma í veg fyrir kláða. Föðurland sem hentar ákaflega vel í íslenskri veðráttu, öllum árstíðum, í veiðinni eða hverskonar útiveru.

FRÍ HEIMSENDING

Hreinsa val
Vörunúmer: LWOLP Vöruflokkur: Flokkar: , , ,