Loop Onka PrimaLoft Buxur

37.900kr.

Það er ósköp einfalt, ef það er kalt, þá gera Onka-buxurnar þér kleift að lengja veruna utandyra. Þær eru með 80 Primaloft einangrun og eru nýjung í einangruðum buxum. Ytra byrðið er nælon en Polartec flís er á hnjám og ökkla. Þær henta bæði sem innanundir buxur og sem ytri fatnaður.

FRÍ HEIMSENDING

Hreinsa val
Vörunúmer: loop-onka-primaloft-buxur-grey Vöruflokkur: Flokkar: , ,