Loop Dry 23 Bakpoki

21.500kr.

Vatnsheldur bakpoki frá Loop sem rúllast upp að ofan. Á utanverðri hlið pokans eru stillanlegir borðar til að festa stangarhólka og á hinni hliðinni eru tveir sterkbyggðir vasar. Bakpokinn er með níðsterkum en þægilegum axlarböndum og stillanlegu mittisbelti.

Að innanverðu er vasi sem er hugsaður fyrir smærri hluti, s.s. bíllykla og síma. Bakpokinn rúmar 23 lítra þegar toppnum er rúllað upp fimm sinnum.

FRÍ HEIMSENDING

Vara væntanleg

Vörunúmer: loop-dry-23-bakpoki Vöruflokkur: Flokkar: ,