Leva Fluguhnýtingasett

39.900kr.

Leva fluguhnýtingasettið er tilvalið fyrir byrjendur í hnýtingum. Það inniheldur vandaðan vise frá Stonfo sem má snúa í 360° og stilla stífleika hans eftir þörfum. Hægt er að læsa haus þvingunnar í 0°-180°. Þrjár gerðir af hausum fylgja svo unnt sé að hnýta allar flugustærðir. Í settinu eru öll nauðsynlegustu hnýtingaáhöldin: beitt hnýtingaskæri, Bobtec keflishalda, þræðari, tól fyrir endahnútinn, nál, hackle töng, dubbing áhald og efnisbursti. Flugulakk, tinsel, vinyl rib, brass kúlur og krókar fylgja með.

FRÍ HEIMSENDING

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: Leva-fluguhnytingasett Vöruflokkur: Flokkar: , , , ,