Fishpond Switchback Pro Mittistaska

29.995kr.

Switchback Pro mittistaskan tilheyrir sannarlega nýrri kynslóð veiðitaska, enda er unnt að sérsníða hana eftir þörfum notandans hverju sinni. Taskan er hönnuð tvíhliða svo hana má nota yfir vinstri eða hægri öxlina. Í töskunni er rúmgott aðalhólf með skilrúmum og tveimur teygjanlegum vösum. Að framanverðu er hólf sem fellur niður þegar það er opnað. Þar fyrir innan eru tveir vasar auk annars sem er renndur. Ofan á er flugubretti frá Tacky sem hugsað er undir notuðu flugurnar. Nánari upplýsingar má finna hér að neðan.

FRÍ HEIMSENDING

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: FP4253 Vöruflokkur: Flokkar: , ,