Aquaz 3L Vöðlupakki

55.590kr. 27.795kr.

Aquaz 3L eru öndunarvöðlur saumaðar úr þriggja laga Aqualex dúk þar sem allir saumar eru límdir. Hné eru sérstaklega styrkt. Rennilás að framan gerir það auðveldara að fara í og úr vöðlunum. Litur er grængrár og svartur. Þessar vöðlur eins og allar aðrar frá Aquaz er lekaprófaðar áður en þær fara á markað.

Vöðluskórnir í þessum pakka eru úr leðri og Cordura nylon-efni en þétt net hleypir vatni út á hliðum. Skórnir eru með þéttum filtsóla. Naglar fylgja með og má standsetja ef óskað er og taka úr að vild. Tá og hæll er varinn í skónum. Ökklinn er verndaður með fóðringu.

FRÍ HEIMSENDING

Hreinsa val
Vörunúmer: BRJ205S-vodlupakki Vöruflokkar: , Flokkar: ,