Guideline veiðivörur

Guideline er sænskur fluguveiðiframleiðandi sem hefur verið í mikilli sókn á síðustu árum. 
Íslenskir veiðimenn hafa notað veiðivörur frá fyrirtækinu í hátt nær áratug og er reynsla þeirra ákaflega góð. Guideline framleiðir margar af bestu flugulínum á markaðnum í dag og má þar nefna Bullet Evolve sem er ein vinsælasta einhendulínan og Compact sem eru frábærir skothausar, sniðnir fyrir íslensk ársvæði.


Guideline
hefur lengi staðið framarlega í hönnun og framleiðslu á silungsveiðistöngum en þeirra þekktastar eru líklega Fario-stangirnar. Í rúm þrettán ár hefur fyrirtækið framleitt LPXe-stangirnar en nýlega kom fram á sjónarsviðið þriðja kynslóð þessara mögnuðu stanga. Guideline er ekkert fluguveiðitengt óviðkomandi enda framleiðir fyrirtækið veiðifatnað, vöðlur, stangir, hjól, línur, tauma, töskur og allt þar á milli.